DANS1UN05 - Undirbúningsáfangi

Megináhersla er lögð á að orðaforði og lesskilningur nemenda verði aukinn, svo að þeir geti haldið áfram í venjulegu dönskunámi á framhaldsskólastigi. Áhersla er lögð á grunnatriði í danskri málfræði og málnotkun. Þjálfunin byggist á skriflegum og munnlegum æfingum. Nemendur fá þjálfun í að nota mismunandi.