ENSK1GR05 - Enska grunnáfangi

Nemendur auka færni sína í hlustun, tali, lestri og ritun. Áhersla er lögð á aukinn orðaforða, málfræði og skilning. Viðfangsefni eru m.a. tengd daglegu lífi, frítíma, ferðalögum og liðnum atburðum.