ENSK2LO05 - Enska 1

Byggt er á grunnskólahæfni nemenda. Stefnt er að aukinni færni nemandans í hlustun, tali, lestri og ritun með margvíslegu námsefni, s.s. skáldsögum, greinum og myndefni. Áhersla er lögð á aukinn orðaforða, málfræði og skilning.