HJÚK3FG05 - Samfélagshjúkrun

Hugtök og kenningar í fjölskyldu- og geðhjúkrun ásamt heimahjúkrun og heilsugæslu. Sérstök áhersla á algengar geðraskanir, hjúkrun, forvarnir og endurhæfingu geðsjúkra með áherslu á fjölskyldumiðaða nálgun. Lögð er áhersla á tengingu fræðilegrar þekkingar við skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar.

Áfanginn er oft tekinn samhliða HJÚK3ÖH05.