ÍSAN2BS05 - 2. áfangi

Í áfanganum er lögð áhersla á að þjálfa ný málfræðiatriði og auka orðaforða. Nemendur æfa sig í að segja frá liðnum atburðum í þátíð og kynnast beygingarkerfi íslenskunnar að fullu. Þeir lesa léttar bókmenntir og styttri texta og vinna verkefni úr þeim. Unnið er að aukinni færni nemenda í lesskilningi, tali, hlustun og ritun.