KYNJ2KY05 - Kynjafræði

Í áfanganum er farið sérstaklega í menningarlegan og félagslegan mun sem einkennt hefur stöðu kynjanna og ýmissa minnihlutahópa á ýmsum sviðum samfélagsins.

Fjallað verður rækilega um stöðu kynjanna og ýmissa minnihlutahópa á ýmsum sviðum samfélagsins, og leitað svara við því af hverju staða kynjanna er ólík. Nemendur fá þjálfun í beitingu kynjagleraugna á hin margbreytilegu svið mannlífsins á skipulegan og gagnrýnin