LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 1

Svæðaskipting og skipulagsstig líkamans, bygging og starfsemi frumna og vefja, flutningur efna yfir frumuhimnur. Bygging og starfsemi þekjukerfis, beinakerfis, vöðvakerfis, brjósk og liðir. Helstu vöðvar líkamans og helstu bein líkamans. Taugakerfið, taugavefur og taugaboð, skynfæri og skynjun, innkirtlar og virkni hormóna.