SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði

Áfanginn er ætlaður þeim nemendum sem vilja læra um tengsl líffræðilegra og sálfræðilegra þátta. Tilgangurinn er að öðlast innsýn inn í uppbyggingu taugakerfisins og hvernig það tengist skynfærum okkar og sálarlífi. Fjallað verður m.a. um gerð skynfæranna og hvernig skynvillur geta blekkt túlkun okkar á umheiminum.