SASK2SS05 - Samskipti

Fjallað er um mikilvægi góðra samskipta. Um mikilvægi samkenndar, jafnréttis, mannvirðingar og mannréttinda í samskiptum. Fjallað er um hvað heilbrigðisstarfsmenn þurfa að hafa í huga í samskiptum við skjólstæðinga, samstarfsfólk og aðstandendur. Sérstök áhersla er á fagleg samskipti og teymisvinnu meðal heilbrigðisstarfsmanna.