TAMS3TT05 - Tann- og munnsjúkdómafræði, tannáta, tannhaldssjúkdómar

Í áfanganum er farið yfir hlutverk, uppbyggingu og heiti tanna. Nemendur fræðast um orsök og afleiðingu sjúkdóma í munni ásamt ýmsum forvarnarleiðum hvað munn- og tannheilsu varðar. Hefurðu hitt Karíus og Baktus ?