ÞÝSK1AG05 - Þýska 1

Fyrsti áfangi í þýsku. Lögð áhersla á grundvallaratriði í málnotkun þýskrar tungu. Nemendur eru bæði þjálfaðir í að tjá sig um almenn atriði daglegs. Framburður, ritun og lesskilningur æfður. Áhersla á hlustun og munnlega tjáningu.

Námsgögn:

Þýska fyrir þig 1

(kaflar 1-9) lesbók og vinnubók

Námsmat:

Lokapróf 80%

Sagnapróf x4 10%

Ritunarverkefni x3 10%