TÓNS2MI03 - Tónsmiðja 2

Markmiðið er að nemendur þjálfist í samspili í hljómsveit
● Að nemendur öðlist grundvallarfærni í að útsetja lög í samvinnu við kennara og aðra nemendur
● Að nemendur geti beitt fyrir sig ólíkum tónlistarstílum í hljóðfæraleik og/eða söng og kynnist ólíkum straumun og stefnum
● Að nemendur efli sviðsframkomu sína í tónlist

Í námskeiðinu halda nemendur að vinna áfram þann grunn sem fékkst í Tónsmiðju 1 og takt við ofangreind markmið. Námið fer fram í smiðjum og er verklegt.